Talmeinafræðingar tala um málstol – upptaka
Hér má sjá upptöku frá: Talmeinafræðingar tala um málstol sem fór fram á zoom þann 1. desember 2021. https://us06web.zoom.us/rec/share/eMDupy_IuALIU5PTCdnxmkEFAYsIfYDn7EYHrwHFNAvQ68XWYguLfn1MM-jznuc3.j5fIW8S05ewW115D
Viðtal við Kristínu Th. Þórarinsdóttur formann FTÍ
Í júní sl. tók Atli Már Steinarsson viðtal við Kristínu Th. Þórarinsdóttur formann Félags talmeinafræðinga á Íslandi um talmeinafræði, störf talmeinafræðinga og
Framburður barna og framburðarfrávik
Meginviðfangsefni fyrirlestrarins verða (a) þróun málhljóða hjá börnum, þ.e. hvaða hljóð þau tileinka sér snemma og hvaða hljóð koma síðar í máltökunni,
Raddvandamál – raddvernd, einkenni og íhlutun
Þann 7.apríl kl. 20.30 verður zoom fræðslufundur með Bryndísi Guðmundsdóttur og Halldísi Ólafsdóttur sérfræðingum í raddvandamálum. Hvernig myndum við röddina og að
Talmeinafræðingar tala um…
Félag talmeinafræðinga á Íslandi fagnar 40 ára afmæli sínu í ár. Af því tilefni býður félagið upp á fyrirlestraröð um fjölbreytt störf
Bryndís Guðmundsdóttir sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu
Félagið óskar Bryndísi Guðmundsdóttur innilega til hamingju með afhendingu fálkaorðunnar nú á dögunum. Félagið er einstaklega stolt af Bryndísi og þakklátt fyrir
Dagur málþroskaröskunar DLD
Dagur málþroskaröskunar DLD verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 16. október. Af því tilefni verður aðalbygging Háskóla Íslands lýst upp í fjólubláum lit. Lagt
Aðalfundur FTÍ
Í byrjun september var aðalfundur FTÍ haldinn í Keflavík. Sonja Magnúsdóttir lét af störfum sem formaður félagsins og Kristín Theódóra Þórarinsdóttir tók
Varnir talmeinafræðinema
Það hefur verið nóg að gera í háskólanum síðasta mánuðinn. Talmeinafræðinemar stóðu í því að verja ritgerðir sínar og stóðu sig allar