Félag talmeinafræðinga á Íslandi fagnar 40 ára afmæli sínu í ár. Af því tilefni býður félagið upp á fyrirlestraröð um fjölbreytt störf og viðfangsefni talmeinafræðinga. Allir fyrirlestrarnir eru ókeypis og aðgengilegir öllum – foreldrum, fagfólki, kennurum og þeim sem vilja kynna sér ólík störf
talmeinafræðinga.
Fyrirlestraröð
3. mars Kyngingar- og fæðuinntökuvandi barna Fyrirlesarar eru talmeinafræðingarnir Sonja Magnúsdóttir, Brynja Jónsdóttir og Heiða Sigurjónsdóttir.
7. apríl Raddvandamál Fyrirlesarar eru talmeinafræðingarnir Bryndís Guðmundsdóttir og Halldís Ólafsdóttir.
5. maí Framburðarfrávik Fyrirlesarar eru talmeinafræðingarnir Þóra Másdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
Öllum fyrirlestrum verður streymt á netinu. Fleiri fræðsluerindi verða í boði í haust og auglýst síðar.
Zoom slóð á fyrirlesturinn 3.mars um kyngingar- og fæðuinntökuvanda barna:
Join Zoom Meeting
https://zoom.us/j/92834652217?
Meeting ID: 928 3465 2217
Passcode: 632601