Þann 7.apríl kl. 20.30 verður zoom fræðslufundur með Bryndísi Guðmundsdóttur og Halldísi Ólafsdóttur sérfræðingum í raddvandamálum.

Hvernig myndum við röddina og að hverju þurfum við að gæta til að röddin svíki okkur ekki þegar síst skyldi. Farið verður í raddvernd hjá börnum og fullorðnum og helstu þætti sem þarf að gefa gaum. Hver eru einkenni og íhlutun skjólstæðinga með raddvandamál?

Hér er upptaka frá fræðslufundinum.

https://us06web.zoom.us/rec/share/-jTNdM1xqdw0lEBBXqbjMSTuQWTsTyZGMgHNcw4AkhtoBpQg5NgQVNtTs37LtXjj.bChbPdsoK5rKzA_I