Talfræðingurinn
Félag talmeinafræðinga gaf út Talfræðinginn nú á dögunum, tímarit félagsins sem gefið er út annað hvert ár. Þema blaðsins er
Ný upplýsingasíða um málstol
Opnuð hefur verið ný íslensk upplýsingasíða um málstol. Þar er að finna ýmsan fróðleik um málstol og ólíkar tegundir þess,
Kviknar – Sonja Magnúsdóttir talmeinafræðingur fjallar um áhrif tunguhafts m.a. á fæðuinntöku barna
Sonja Magnúsdóttir talmeinafræðingur fjallar um áhrif tunguhafts m.a. á fæðuinntöku barna í hlaðvarpsþætti Kviknar. Hér er hægt að hlusta á
“Uppeldisspjallið“ viðja – Anna Lísa talmeinafræðingur fjallar um málþroska barna
Anna Lísa talmeinafræðingur var gestur í hlaðvarpsþættinum Uppeldisspjallið hjá Viðju Uppeldisfærni og fjallaði þar um málþroska barna Hér er hægt
Þórunn Hanna talmeinafræðingur fjallar um málstol
Þórunn Hanna talmeinafræðingur fór í Mannlega þáttinn hjá Rás 1 og fjallaði um málstol. Hér er hægt að hlusta á
Bryndís Guðmundsdóttir og Hjördís Hafsteinsdóttir talmeinafræðingar kynna Evrópudag talmeinafræðinga
Bryndís Guðmundsdóttir og Hjördís Hafsteinsdóttir talmeinafræðingar kynntu Evrópudag talmeinafræðinga í Mannlega þættinum á Rás 1. Hér er hægt að hlusta