Ný upplýsingasíða um málstol
Opnuð hefur verið ný íslensk upplýsingasíða um málstol. Þar er að finna ýmsan fróðleik um málstol og ólíkar tegundir þess,
Kviknar – Sonja Magnúsdóttir talmeinafræðingur fjallar um fæðuinntöku barna
Sonja Magnúsdóttir talmeinafræðingur fjallar um fæðuinntöku barna í hlaðvarpsþætti Kviknar. Hér er hægt að hlusta á þáttinn: Kviknar - Fæðuinntaka
“Uppeldisspjallið“ viðja – Anna Lísa talmeinafræðingur fjallar um málþroska barna
Anna Lísa talmeinafræðingur var gestur í hlaðvarpsþættinum Uppeldisspjallið hjá Viðju Uppeldisfærni og fjallaði þar um málþroska barna Hér er hægt
Þórunn Hanna talmeinafræðingur fjallar um málstol
Þórunn Hanna talmeinafræðingur fór í Mannlega þáttinn hjá Rás 1 og fjallaði um málstol. Hér er hægt að hlusta á
Bryndís Guðmundsdóttir og Hjördís Hafsteinsdóttir talmeinafræðingar kynna Evrópudag talmeinafræðinga
Bryndís Guðmundsdóttir og Hjördís Hafsteinsdóttir talmeinafræðingar kynntu Evrópudag talmeinafræðinga í Mannlega þættinum á Rás 1. Hér er hægt að hlusta
Evrópudagur talþjálfunar 6. mars
Þjónusta talmeinafræðinga á öllum æviskeiðum. Myndband gert í tilefni af Evrópudegi talþjálfunar 6. mars 2022.