Í júní sl. tók Atli Már Steinarsson viðtal við Kristínu Th. Þórarinsdóttur formann Félags talmeinafræðinga á Íslandi um talmeinafræði, störf talmeinafræðinga og þau ólíku viðfangsefni sem talmeinafræðingar fást við daglega.
Hér er hægt að hlusta á viðtalið: