Ár hvert er sett saman svokölluð 6.mars nefnd þar sem félagar í Félagi talmeinafræðinga á Íslandi skiptast á að undirbúa þennan góða dag með ýmsum hætti.
Í fyrra var haldið málþing en í ár var meðal annars útbúinn glærupakki sem á eflaust eftir að nýtast fólki.
Hér fyrir neðan er hlekkur á glærupakkann.
Undirbúðu barnið þitt undir að lesa og skrifa.
Við þökkum nefndinni fyrir sitt góða starf í ár.