Evrópudagur talþjálfunar er þann 6. mars ár hvert en yfirskriftin í ár var ,,talmeinafræðingar í teymi”.
Í tilefni dagsins deilum við með ykkur vitnisburðum frá nokkrum af þeim frábæru fagstéttum og aðilum sem talmeinafræðingar vinna með dags daglega.