Virkilega vel heppnað málþing um málþroskaröskun DLD og skólaumhverfið var haldið sl. föstudag. Félag talmeinafræðinga á Íslandi og Málefli þakka kærlega fyrir frábærar viðtökur.

Þeir sem hafa áhuga á að fá sendar glærur geta sent póst á talmein@talmein.is – þær verða sendar út í vikunni.