Nemendur í talmeinafræði fluttu fyrirlestra um meistaraverkefni sín í morgun en þeir munu brautskrást frá HÍ núna í júní.

Félagið óskar þessum flotta hópi innilega til hamingju með áfangann og hlökkum við til að taka á móti þeim inn í stéttina????????????