Stofnunin aflar og miðlar þekkingu um fatlanir og þroskafrávik auk þess að taka þátt í rannsóknum og veita fræðslu um helstu íhlutunarleiðir. Klínísk starfsemi fer fram á þremur sviðum; Yngri barna sviði, Eldri barna sviði og Langtímaeftirfylgd (Ráðgjafar- og greiningarstöð, 2022).