Hugsa má um málþroska eins og turn þar sem undirstöðurnar ráða því hversu stöðugt mannvirkið er. Neðst í turninum er það sem lærist fyrst, svo sem samþætting skynfæra, umhverfið sem hvert og eitt fæðist inn í og hvernig það umhverfi bregst við manneskjunni.

Talþjálfun unglinga með málþroskaröskun DLD