Stór hluti barna sem glíma við hegðunar- og tilfinningalega erfiðleika eru með undirliggjandi málþroskavanda. Þau börn þurfa á greiningu og meðferð talmeinafræðings að halda, þá sérstaklega ef þau greinast með alvarlega málþroskaröskun.

Starf talmeinafræðings á BUGL