Markmið rannsóknarinnar sem hér er til umfjöllunar var að leggja nákvæmt mat á íslenskukunnáttu tvítyngdra barna við lok leikskóla.

 

Samantekt úr greininni Íslenskukunnátta tvítyngdra barna- Tengsl staðlaðra málþroskaprófa og málsýna