Flest börn tileinka sér grunnorðaforða móðurmálsins án beinnar kennslu en börn sem læra íslensku sem annað mál vantar oft hluta af grunnorðaforðanum í íslensku því þau læra orðin heima á sínu móðurmáli en heyra þau sjaldan eða ekki á íslensku.

Orðaleikur