Málvísindamenn sem hafa rannsakað tungumálið hafa skipt sér í nokkrar fylkingar. Háværustu fylkingarnar eru þeir sem trúa því að tungumálið sé meðfæddur hæfileiki og erfist og þeir sem trúa því að tungumálið þróist út frá umhverfisáhrifum.

Málörvunarstundir – Lengi býr að fyrstu gerð