Haustið 2021 hófst verkefnið Kveikjumneistann í GrunnskólaVestmannaeyja. Um 10 ára þróunar- og rannsóknarverkefni er að ræða með heildstæða nálgun á skólastarfið. Skipulagi skóladagsins er breytt, það einfaldað og settir á sérstakir þjálfunartímar þar sem skipt er í hópa út frá færni.

Kveikjum neistann – Þróunarverkefni í Grunnskóla Vestmannaeyja