
Rannsóknir hafa sýnt að 10-15% nemenda glíma við vinnsluminniserfiðleika, en aðeins lítill hluti þeirra fær slíka greiningu (Holmes, Gathercole og Dunning, 2010; Alloway og Alloway, 2015).
Hvernig getum við stutt við grunnskólanemendur sem glíma við erfiðleika í vinnsluminni_