Í nútímasamfélagi reynir mikið á lestur í daglegu lífi. Fréttir, leiðbeiningar um ýmis mál, skáldsögur, formleg bréf og persónuleg skilaboð eru dæmi um ritað mál sem við getum átt von á að rekast á daglega. Lestur heldur okkur upplýstum, kennir okkur nýja hluti, veitir ný sjónarhorn og styrkir félagsleg tengsl.

Ákominn lestrarvandi