
Til þess að læra að tala þurfa börn fyrst og fremst mikið og gott mállegt ílag og tækifæri til þess að eiga samræður við jafnaldra svo og eldri börn og fullorðna sem geta haft fyrir þeim flóknari orðaforða og setningagerðir en þau sjálf hafa á valdi sínu.
Af hverju læra börn ekki íslensku í íslenskum leikskólum_ Umfjöllun frá sjónarhóli talmeinafræðirannsókna