Faglegar lágmarkskröfur
Rekstaraðilar í heilbrigðisþjónustu þurfa að uppfylla ákveðnar faglegar lágmarkskröfur til að mega hefja starfsemi á sviði heilbrigðisþjónustu og skal liggja fyrir staðfesting landlæknis þess efnis áður en starfsemin hefst. Þarf að skila inn tilkynningu um fyrirhugaðan rekstur með upplýsingum um hvernig reksturinn muni uppfylla þær faglegu lágmarkskröfur.
Nánari upplýsingar um faglegar lágmarkröfur af heimasíðu Landlæknisembættisins
Faglegar lágmarkskröfur fyrir sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga