Talþjálfun barna í leik- og grunnskólum: Ábyrgð Reykjavíkurborgar. Skýrsla unnin árið 2016 af Helga Viborg, Hákoni Sigursteinssyni, Hrund Logadóttur og Elísabetu Helgu Pálmadóttur.
Tillaga til þingsályktunar um málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun. Lögð fram á 141. löggjafarþingi 2012-2013. Flutningsmenn: Unnur Brá Konráðsdóttir, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Eygló Harðardóttir, Skúli Helgason, Þráinn Bertelsson, Margrét Tryggvadóttir, Lilja Mósesdóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir og Ólöf Nordal.
Skýrsla um stöðu barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun. Unnin fyrir Mennta- og menningarmálaráðuneytið árið 2012 af Hrafnhildi Ragnarsdóttur, Jóhönnu Einarsdóttur, Mörtu Gall Jörgensen og Þóru Sæunni Úlfsdóttur.
Lokaverkefni háskólanema á Skemmunni með efnisorðinu „talmeinafræði“.