Vefir um rannsóknaryfirlit, verklagsreglur og klínískar leiðbeiningar í talmeinafræði

Clinical Information Access Portal (CIAP). Mjög góður ástralskur vefur á vegum talmeinafræðinga sem hefur það að markmiði að styðja við og safna svörum við klínískum spurningum innan talmeinafræði. Bæði aðgangur að þessum yfirlitum og góðar leiðbeiningar um hvernig gera megi slík yfirlit.

Academy of Neurological Communication Disorders and Sciences. Vefur á vegum talmeinafræðinga sem vinna með taugafræðileg vandamál, margar góðar yfirlitsgreinar flokkaðar eftir viðfangsefni.

College Of Audiologists and Speech-Language Pathologists. Verklagsreglur unnar af Félagi talmeinafræðinga í Toronto Kanada.

Guideline Central. Verklagsreglur sem tengjast starfi talmeinafræðinga.

America Speech-Language-Hearing Association. Vefur um gagnreynda meðferð og yfirlit yfir rannsóknargrunn gerð á vegum amerísku samtökum heyrnar- og talmeinafræðinga.

Tímarit með rannsóknaryfirlitum í talmeinafræði frá útgáfufélaginu Pearson.

International Brai Injury Association. Vefur um gagnreynda meðferðarnálgun fyrir fólk með áunnin heilaskaða.

Vefur á vegum Háskólanum í Sidney og Félagi talmeinafræðinga í Ástralíu sem safnar í gagnabanka rannsóknum innan talmeinafræði og flokkar eftir styrkleika rannsóknasniðs.

Klínískar leiðbeiningar frá Landlæknisembættinu.

Síða Cochrane samtakanna.

National Guideline Clearinghouse er stofnun sem sérhæfir sig í verklagsreglum á heilbrigðissviði.

The Campbell Collaboration eru alþjóðleg samtök sem sérhæfa gerð rannsóknaryfirlita í menntunarfræðum, lögfræði og velferðarmálum.