Talfræðingurinn er fagtímarit sem gefið er út af Félagi talmeinafræðinga á Íslandi.

Hægt er að nálgast flest útgefin eintök Talfræðingsins rafrænt hér.

Kaupa Talfræðinginn

Hægt er að panta pappírseintök af flestum tölublöðum Talfræðingsins. Hvert eintak kostar 1000 kr. Sendið tölvupóst á netfangið talmein@talmein.is með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang og fjölda eintaka sem óskað er eftir. Blaðið verður síðan sent í pósti ásamt greiðsluseðli.