Nefndir félagsins

Hlutverk fræðslunefndar er að sjá um fræðslu fyrir félagsmenn.

Fræðslunefnd skipa:

Hjördís Hafsteinsdóttir

Jóhanna Einarsdóttir

Þóra Sæunn Úlfsdóttir

Fulltrúar FTÍ starfa í vinnuhópum innan nefnda á vegum Evrópuráðs talmeinafræðinga og eru milliliðir við félagsmenn um starfsemi innan ESLA.

Fulltrúar eru:

Bryndís Guðmundsdóttir

Marta Eydal

Íðorðanefnd hefur það hlutverk að vinna að íðorðasafni í talmeinafræði og vera í tengslum við Íðorðabanka íslenskrar málstöðvar og Íðorðafélagið.

Íðorðanefnd skipa:

Anna Lísa Benediktsdóttir

Linda Björk Markúsardóttir

Þóra Másdóttir

Varamaður: Helga Thors

Hlutverk nefndar er að fara yfir umsóknir um starfsleyfi sem talmeinafræðingur og gera skriflega umsögn sem send er Landlæknisembætti. Einnig svarar nefndin fyrirspurnum sem berast um námskröfur, réttindi o.fl – Breytingar eru í vinnslu eftir nýja reglugerð um menntun, réttindi og skyldur talmeinafræðinga.

Réttindanefnd skipa:

Jóhanna Einarsdóttir

Þóra Másdóttir

Þórunn Hanna Halldórsdóttir

Ritnefnd hefur umsjón með efnisöflun, uppsetningu og útgáfu Talfræðingsins, tímarits talmeinafræðinga.

Ritnefnd skipa:

Anna Lísa Benediktsdóttir

Ingibjörg Rúnarsdóttir

K. Lára Halldórsdóttir

 

Ráðgjafar: Rósalind Signýjar Kristjánsdóttir og Þóra Másdóttir

Sædís Dúadóttir Landmark

Samninganefnd semur við Sjúkratryggingar Íslands um þjónustu talmeinafræðinga á stofu utan stofnana fyrir einstaklinga sem eru sjúkratryggðir.

Samninganefnd skipa:

Anna Berglind Svansdóttir

Erla Agnes Álfhildardóttir

Harpa Stefánsdóttir

Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir

Nefndin tekur fyrir mál sem vísað er til hennar þar sem grunur leikur á að siðareglur félagsins séu brotnar.

Siðanefnd skipa:

Hildigunnur Kristinsdóttir

Rannveig Rós Ólafsdóttir

Þórunn Hanna Halldórsdóttir

sidanefnd@talmein.is

Skoðunarnefnd reikninga fer yfir og samþykkir ársreikninga sem undirbúnir hafa verið af gjaldkera fyrir aðalfund.

Skoðunarmenn reikninga eru:

Hildur Edda Jónsdóttir

Sonja Magnúsdóttir

Hlutverk tengiliða er að koma sjónarmiðum og kröfum talmeinafræðinga til stjórnar Fræðagarðs og kynna fyrir talmeinafræðingum sem eru í Fræðagarði innihald kjarasamninga og stofnanasamninga Fræðagarðs við ríki og sveitarfélög.

Tengiliðir eru:

Brynja Jónsdóttir

Hlutverk uppstillingarnefndar er að gera tillögu á aðalfundi FTÍ um formann, stjórnarmenn eða skoðunarmenn reikninga ef einhver gefur ekki kost á áframhaldandi stjórnarsetu eða hverfur úr stjórn vegna ákvæða í lögum FTÍ.

Uppstillinganefnd skipa:

Bryndís Guðmundsdóttir

Jóhanna Einarsdóttir

Sonja Magnúsdóttir

sonja@internet.is

webmaster@talmein.is