Bryndís Guðmundsdóttir og Hjördís Hafsteinsdóttir talmeinafræðingar kynna Evrópudag talmeinafræðinga
Bryndís Guðmundsdóttir og Hjördís Hafsteinsdóttir talmeinafræðingar kynntu Evrópudag talmeinafræðinga í Mannlega þættinum á Rás 1. Hér er hægt að hlusta
Evrópudagur talþjálfunar 6. mars
Þjónusta talmeinafræðinga á öllum æviskeiðum. Myndband gert í tilefni af Evrópudegi talþjálfunar 6. mars 2022.
Talmeinafræðingar tala um málstol – upptaka
Hér má sjá upptöku frá: Talmeinafræðingar tala um málstol sem fór fram á zoom þann 1. desember 2021. https://us06web.zoom.us/rec/share/eMDupy_IuALIU5PTCdnxmkEFAYsIfYDn7EYHrwHFNAvQ68XWYguLfn1MM-jznuc3.j5fIW8S05ewW115D
Viðtal við Kristínu Th. Þórarinsdóttur formann FTÍ
Í júní sl. tók Atli Már Steinarsson viðtal við Kristínu Th. Þórarinsdóttur formann Félags talmeinafræðinga á Íslandi um talmeinafræði, störf
Framburður barna og framburðarfrávik
Meginviðfangsefni fyrirlestrarins verða (a) þróun málhljóða hjá börnum, þ.e. hvaða hljóð þau tileinka sér snemma og hvaða hljóð koma síðar