Talmeinafræðingar sem eru launþegar hafa flestir stéttarfélagsaðild að annað hvort Fræðagarði sem er aðili að Bandalagi háskólamanna á Íslandi eða einu af aðildarfélögum Kennarasambands Íslands. Hér fyrir neðan eru tenglar á kjarasamninga þessara félaga.

Fræðagarður

Kennarasamband Íslands