Félag talmeinafræðinga á Íslandi stóð fyrir virkilega vel heppnaðari Norrænni málstolsráðstefnu dagana 14.-16.júní. 200 ráðstefnugestir mættu frá öllum heimshornum til að hlusta á helstu sérfræðinga á sviði málstols kynna nýjustu rannsóknir og meðferðarúrræði. Afskaplega öflugt skipulagsteymi talmeinafræðinga stóð að undirbúningi og framkvæmd. Eiga þeir einstakt lof skilið fyrir frábæra vinnu.