„Börnum í Hveragerði hefur verið tryggð enn betri þjónusta talmeinafræðinga með ákvörðun bæjarstjórnar frá því í mars en þá var samþykkt að ráðnir yrðu tveir talmeinafræðingar í hálft stöðugildi hvor, annars vegar til leikskólanna og hins vegar til grunnskólans.“
Þetta kemur fram á vef Hveragerðisbæjar. Fréttina í heild sinni er hægt að lesa inni á: