Evrópudagur talþjálfunar er 6. mars.

Þema ársins eru lestrar – og ritunarerfiðleikar.

Talmeinafræðingar starfa mikið með börnum sem glíma við erfiðleika með lestur og ritun.

Tengsl máls og lesturs eru mjög sterk og hlutverk foreldra í málörvun mikilvægur liður í að styrkja lestrargetu barnsins.