Ásthildur B. Snorradóttir og Bjartey Sigurðardóttir talmeinafræðingar hafa verið iðnar í gegnum tíðina að búa til efni fyrir börn með málþroskaraskanir. Í morgun veitti Félag sérkennara þeim viðurkenningu fyrir námsefnið sitt Orðagull.

Til hamingju með viðurkenninguna.