Við Lubbastöllurnar Eyrún Ísfold Gísladótti r og Þóra Másdóttir voru með veggspjald á ráðstefnu tal- og heyrnarfræðinga (ASHA) í Orlando. Lubbarnir létu sér athyglina vel líka. Mikið var um dýrðir á ráðstefnunni; ótal áhugaverðir fyrirlestrar, veggspjöld og kynningar á efni.
Sigfús Helgi Kristinsson var einnig með veggjspjald en hann er í doktorsnámi í Bandaríkjunum.