Þóra Másdóttir talmeinafræðingur kynnir „The development of a new language assessment for young children (Icelandic)“ á ASHA ráðstefnu sem nú er haldin í Flórída þetta árið.
Nokkrir íslenskir talmeinafræðingar héldu til Bandaríkjanna til að afla sér þekkingar á okkar sviði.