Málefli býður félagsmönnum upp á námskeið um málþroskafrávik. Í október er fyrirhuguð ráðstefna Máleflis í tilefni af 10 ára afmæli Máleflis. Við hvetjum alla áhugasama til að ganga í félagið – árgjald einungis kr. 1500.
Til að gerast félagi – smellið hér: https://fmpro.is/fmi/webd/Malefli