Í dag, föstudaginn 21. júní 2019, varði Edda Rún Ólafsdóttir meistaraverkefni sitt í talmeinafræði sem bar heitið „Samanburður á lífsgæðum einstaklinga sem fengið hafa heilablóðfall með og án málstols á Íslandi“.

Félag íslenskra talmeinafæðinga óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn.