Kæru talmeinafræðingar.
Í tilefni af útgáfu MUB-sins langar okkur á HTÍ að skála fyrir þessum merka áfanga og bjóða ykkur til fagnaðar í Valhöll.
Sagt verður frá tildrögum prófsins, hægt verður að skoða prófið og ræða við höfunda.
Léttar veitingar í boði.