Langar þig í leikhús með fjölskylduna? Málefli býður félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra á hið sívinsæla verk Ronju Ræningjadóttur, 3. febrúar 2019 kl. 16.00. Í boði verða 100 miðar og eina sem þarf að gera til að eiga kost á að næla sér í miða er að gerast félagsmaður!