Sonja Magnúsdóttir talmeinafræðingur verður með fræðslu föstudaginn 8. febrúar nk. um tunguhöft og tengd mál í munni. Fræðslan er ætluð er ætluð talmeinafræðingum og verður haldin í Borgartúni 6 frá kl. 16:30-18.