Sonja Magnúsdóttir, M.A., CCC-SLP, er sjálfstætt starfandi talmeinafræðingur á
Akureyri. Skjólstæðingahópur hennar eru börn á öllum aldri með tal- og málmein en
undanfarin ár hefur hún sérhæft sig í fæðuinntöku barna og erfiðleikum þeim tengdum
ásamt veikleikum á munnsvæði. Hún heldur úti Facebook-síðunni Matur og munnur þar
sem má finna ýmsan fróðleik sem tengist hennar sérsviði.

Sonja sendi inn þessa fróðlegu grein:

Faldir fjötrar – hlutverk tungunnar frá vöggu til grafar á pdf formi