Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á fæðuinntökuerfiðleikum barna ættu að skoða eftirfarandi:
- Norskur landsfundur um fæðuinntökuerfiðleika barna verður í Osló 14-15 júní 2018.
- Norræn ráðstefna um fæðuinntökuerfiðleika ungra barnar fer fram í Helsinki á næsta ári (á ensku).
- The 6th Nordic conference on Feeding Difficulties in Children will be in Helsinki, August 29.-30. 2019