Talfræðingurinn er kominn út og hefur verið sendur til allra félagsmanna.
Ritnefnd óskar félagsmönnum ánægjulegs lesturs.
Enn eru örfá eintök til ef áhugasamir vilja næla sér í.
Hafið samband við tinna@trappa.is