18.apríl Fræðsluerindi –  Staða og horfur ungs fólk sem er utan skóla og vinnumarkaðar – ekki síst lesblindra.

Þann 18. apríl næstkomandi flytur Björk Vilhelmsdóttir fræðsluerindið; Staða og horfur ungs fólk sem er utan skóla og vinnumarkaðar – ekki síst lesblindra.
Fyrirlesturinn fer fram á Hótel Íslandi kl. 20 og verður hann sendur út á netinu.
2018-10-31T13:03:11+00:00