Með því að ýta á hlekkina hér að neðan má nálgast glærur fyrirlesaranna frá málþinginu um tjáskiptatækni sem haldið var á Grand hótel 8. mars síðastliðinn. Einn glærupakki er væntanlegur til viðbótar þannig endilega fylgist með. Félag talmeinafræðinga á Íslandi þakkar styrktaraðilum kærlega fyrir, en það voru:
BHM, Öryggismiðstöðin, KPMG, Kökur og konfekt og Mekka wines&spirits.
Tjáskiptatækni tjáning fyrir lífið sjálft – Þórunn Hanna Halldórsdóttir
Notkun tjáskiptatækni hjá fullorðnum með ákominn vanda – Ester Sighvatsdóttir
Fjölbreyttar leiðir í tjáskiptatækni – börn og unglinar – Silja Jóhannsdóttir
Allir hafa mál um, um tjáskiptatækni og óformleg tjáskipti – Anna Soffía Óskarsdóttir