Í gær fór fram vel heppnað málþing talmeinafræðinga þar sem tjáskiptatækni var í brennideplinum. Margir sóttu málþingið og var gaman að sjá hversu mikill áhugi var á þessu málefni. Fyrirlesarar munu senda okkur glærurnar frá málþinginu og munum við setja þær hér inn bráðlega. Fylgist með.