TJÁSKIPTI SKIPTA MÁLI
Málþing um tjáskiptatækni
Grand hótel, 8. mars 2018
Upplýsingar um skráningu er á Facebook undir Málþing um tjáskiptatækni
Ókeypis inn fyrir alla áhugasama
12.30 Húsið opnar
13.00 Ávarp hæstvirts heilbrigðisráðherra Svandísar Svavarsdóttur
13.10 Tjáskiptatækni – tjáning fyrir lífið sjálft
Þórunn Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur á Reykjalundi
13.30 Fjölbreyttar leiðir í tjáskiptatækni fyrir börn og unglinga
Silja Jóhannsdóttir, talmeinafræðingur í Klettaskóla og á Talþjálfun Reykjavíkur
13.50 Allir hafa mál – um tjáskiptatækni og óformleg samskipti
Anna Soffía Óskarsdóttir, sérkennari og ráðgjafi hjá Fjölmennt
14.10 HLÉ
14.40 Litið yfir farinn veg – Gullkornin úr 40 ára reynslu í vinnu með
óhefðbundnar tjáskiptaleiðir
Sigrún Grendal Magnúsdóttir, talmeinafræðingur á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
15.00 Notkun tjáskiptatækni hjá fullorðnum með ákominn vanda
Ester Sighvatsdóttir, talmeinafræðingur á Landspítalanum
15.20 Ég hef svolítið að segja – augnstýring í Klettaskóla
Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari og ráðgjafi í Klettaskóla
15.40 Kynning á ISAAC
15.50 Málþingi slitið