Mánudaginn 18. september varði Jónína R. Ingimundardóttir meistararitgerð sína með mikilli prýði. Verkefnið hennar bar heitið „Staðfesting og greining meginhugmynda – Grunnur að hönnun mælitækis til að meta frásagnir fólks með málstol.“

FTÍ óskar Jónínu innilega til hamingju með áfangann.