Árleg ráðstefna samtaka talmeinafræðinga í Danmörku (Audiologopædisk Forening-ALF) verður haldin 27. – 28. mars nk.
Fjögur meginþemu eru:
1) Raddmein (Stemmevanskeligheder)
2) Fjöl- og tvítyngi (Flersprogethed)
3) Ráðgefandi starf (Konsultative praksis)
4) Mállegt verkstol / Alvarleg hljóðkerfisröskun (Verbal Dyspraksi/Svære fonologiske vanskeligheder)
Ráðstefnan er haldin á Nyborg Strand í Danmörku og fara fyrirlestrar fram á dönsku og ensku. Hér má nálgast frekari upplýsingar um dagskrá, skráningu og verð.