Félag talmeinafræðinga stendur fyrir Málstofu með Dr. Hazel Roddam um gagnreyndar aðferðir í starfi talmeinafræðinga.

Dr. Hazel Roddam starfaði sem talmeinafræðingur í 25 ár áður en hún gekk í liðs við The Allied Health Professions research unit at University of Central Lancashire árið 2006. Hún hefur haldið fjölda fyrirlestra og málstofa um ýmis málefni sem bæði lúta að gagnreyndri aðferðafræði (evidence based practice), auk fyrirlestra um klíníska þætti sér í lagi kyngingartregðu. Einnig er hún meðhöfundur bókarinnar Embedding Evidence-based Practice in Speech and Language Therapy.

Málstofan mun fara fram á ensku. Innifalið í verðinu er hádegismatur og síðdegishressing.

ATH aðeins eru í boði 50 miðar og salan hættir viku fyrir atburð s.s 18 nóv. Hægt að nálgast miða á tix.is,
https://tix.is/is/search/?k=tal