Í júlí sl. var nýr rammasamningur undirritaður milli talmeinafræðinga og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samninginn sem gildir frá og með 1. júlí 2016 til og með 30. júní 2017.

Hægt er að nálgast rammasamninginn, nýja gjaldskrá og upplýsingar um talmeinafræðinga sem eru með samning við SÍ hér.