Félag talmeinafræðinga á Íslandi vekur athygli á námskeiði sem haldið verður á vegum félagsins 9. október 2015 í Borgartúni 6, á jarðhæð.

Fyrirlesari er Sheila MacDonald, M. Sc. talmeinafræðingur frá Ontario í Kanada og mun hún fjalla um vægan heilaskaða, áhrif á daglegt líf, þjálfun og endurhæfingu.

“WHEN MILD IS NOT MILD”

Heilaskaði getur haft mikil áhrif á líf og færni einstaklingsins. Einkennin eru margvísleg en í vægari tilvikum er færniskerðing oft ógreinileg öðrum en þeim sem standa honum næst. Hér er rætt um afleiðingar vægs heilaskaða á daglegt líf, nám og vinnu og úrlausnir í endurhæfingu.

Athugið að námskeiðið er ætlað fagfólki sem starfar með þessum hópi fólks.

Verð: 20.000 IKR / approx. 140 EUR

Skráning hefst á ágúst og verður nánar auglýst síðar.

Hér má lesa um Sheilu MacDonald

Tilkynning á ensku:

FTÍ announces one-day short-course in Reykjavik, Iceland

WHEN “MILD” IS NOT MILD
October 9th 2015, from 9:00 – 15:30
presented by Sheila MacDonald

Subtle cognitive-communication deficits (SCCD) from mild, or resolving, brain injuries are more evident in community (work, school, or social) than in clinical contexts.  This talk will integrate evidence from research, clinical practice, individual, and family reports, to explore optimal assessment and intervention methods for subtle cognitive-communication deficits.

Price: 20.000 IKR / approx.140 EUR

Don’t miss this fine opportunity to this great course in treatment of subtle cognitive-communicative deficits.