Dr.Júlíus Friðriksson prófessor í talmeinafræði við South Carolina University mun koma og halda fræðsluerindi fyrir félagsmenn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 13. maí nk. Kl. 16-18.
Erindið ber heitið „Predicting treatment outcome in aphasia“.
Við hvetjum félagsmenn til að taka daginn frá því erindi Júlíusar verður án efa fróðlegt enda einn af helstu fræðimönnum í faginu.
Skáning inn á talmein@talmein.is
Hér má sjá áhugavert myndband með Dr. Júlíusi Friðrikssyni.
Hér er heimasíða rannsóknarhóps sem Júlíus tilheyrir.
Hlökkum til að sjá ykkur, kaffi og veitingar í boði.
Fræðslunefnd FTÍ